Leita í fréttum mbl.is

Drög að dagskrá

Komin eru drög að dagskrá:

Föstudagur 17. júní

Við ætlum að hittast kl. 19:00 í sal Eyjabústaða.  Þar verður súpa að hætti Eyjamanna og ætlunin er að treysta ættarböndin þetta kvöld. 

Laugardagur 18.júní

Hittumst fljótlega eftir hádegi og förum í göngutúr um bæinn og komum við á stöðum sem tengjsast sögu ættarinnar.  Um kvöldið verður síðan matur og skemmtun  í Oddfellowhúsinu v/Strandveg. 

Sunnudagur 19.júní

Ættarmótinu er hér formlega lokið en við hvetjum fólk endilega til þess að kynna sér það sem Eyjarnar hafa upp á að bjóða.

Þar sem alltaf er nóg að gera í Vestmannaeyjum á sumrin þá bendum við ykkur á að tryggja ykkur far sem fyrst hvort sem það er með Herjólfi eða flugi.  Einnig er gott að panta gistingu ef fólk ætlar að nýta sér hótel og gistiheimili bæjarins.

Ættarmót 17-19 júní 2011

Nú er komið að ættarmóti afkomenda Ólafs Jenssonar og Lilju Haraldsdóttir og er þessi síða stofnuð af því tilefni. Á þessari síðu verða allar fréttir af ættarmótinu, skipulagi, dagskrá, o.fl.

oj_lh_samsett_1055703.jpg

 

Á myndinni hér að ofan eru ekki Ólafur og Lilja eins og fyrst var talið. Af hverjum er myndin? Eins og sjá má var upphaflega myndin til vinstri illa farin en gerð var tilraun til að laga hana eins og sjá má hægra megin.  Ef einhver ættingi er góður í að lagfæra gamlar myndir þá er hann vinsamlegast beðinn um að gefa sig fram.


« Fyrri síða

Ættarmót

Nefndin
Nefndin

Hérna munu birtast upplýsingar um ættarmót afkomenda Ólafs Jenssonar og Lilju Haraldsdóttir sem á að halda í Vestmannaeyjum snemma næsta sumar. Allar myndir af ættmennum eru ákaflega vel þegnar og má senda þær á netfangið olafurjensson@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband