24.1.2011 | 14:00
Ættarmót 17-19 júní 2011
Nú er komið að ættarmóti afkomenda Ólafs Jenssonar og Lilju Haraldsdóttir og er þessi síða stofnuð af því tilefni. Á þessari síðu verða allar fréttir af ættarmótinu, skipulagi, dagskrá, o.fl.
Á myndinni hér að ofan eru ekki Ólafur og Lilja eins og fyrst var talið. Af hverjum er myndin? Eins og sjá má var upphaflega myndin til vinstri illa farin en gerð var tilraun til að laga hana eins og sjá má hægra megin. Ef einhver ættingi er góður í að lagfæra gamlar myndir þá er hann vinsamlegast beðinn um að gefa sig fram.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 10.5.2011 kl. 14:33 | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ferðir og gisting
- Herjólfur
- Sterna - Rútur í Landeyjahöfn
- Flugfélagið Ernir
- Hótel Þórshamar
- Hótel Eyjar
- Eyjabústaðir
- Hreiðrið
- Gistiheimilð Árný
- Gistiheimilð Hvíld
Vestmannaeyjar
- Heimaslóð
- Visit Westman Islands
- Vestmannaeyjar
- Sæheimar - Fiska og náttúrugripasafn
- Pompei Norðursins
- Sigurgeir ljósmyndari
- Heimaeyjargosið - Myndavefur Heimaslóð
- Safnahús Vestmannaeyja
- ÍBV
Athugasemdir
Það verður gaman að fylgjast með :)
Hjördís Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 16:37
Kaera fraendfolk
thetta er ekki mynd af Olafi og Lilju, heldur gaetu thetta verid Sigridur Jonatansdottir og hennar madur. Eg man vel vel eftir henni. Hun bjo hja ommu og afa a Fifilgotu 5 i Vestmannaeyjum.
kv.
Birna
Birna Baldursdottir (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 18:01
Sæl kæra frændfólk.
Bara að láta ykkur vita að við vorum með fundi í nefndinni í gærkvöldi.
Erum að slípa dagskrána saman, búið að ákveða matseðilinn, þannig að það er allt að gerast hjá okkur. Látum ykkur svo vita nýjustu fréttir þegar nær dregur. Þið megið líka vera í sambandi við okkur, með tilllögur.
Kveðja Jóhanna.
Jóhanna Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.