Leita í fréttum mbl.is

Drög að dagskrá

Komin eru drög að dagskrá:

Föstudagur 17. júní

Við ætlum að hittast kl. 19:00 í sal Eyjabústaða.  Þar verður súpa að hætti Eyjamanna og ætlunin er að treysta ættarböndin þetta kvöld. 

Laugardagur 18.júní

Hittumst fljótlega eftir hádegi og förum í göngutúr um bæinn og komum við á stöðum sem tengjsast sögu ættarinnar.  Um kvöldið verður síðan matur og skemmtun  í Oddfellowhúsinu v/Strandveg. 

Sunnudagur 19.júní

Ættarmótinu er hér formlega lokið en við hvetjum fólk endilega til þess að kynna sér það sem Eyjarnar hafa upp á að bjóða.

Þar sem alltaf er nóg að gera í Vestmannaeyjum á sumrin þá bendum við ykkur á að tryggja ykkur far sem fyrst hvort sem það er með Herjólfi eða flugi.  Einnig er gott að panta gistingu ef fólk ætlar að nýta sér hótel og gistiheimili bæjarins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að mæta með mitt fólk til Eyja. Það verður bara gaman að hitta frændfólkið

Kveðja,

Bryndís

Bryndís Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2011 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ættarmót

Nefndin
Nefndin

Hérna munu birtast upplýsingar um ættarmót afkomenda Ólafs Jenssonar og Lilju Haraldsdóttir sem á að halda í Vestmannaeyjum snemma næsta sumar. Allar myndir af ættmennum eru ákaflega vel þegnar og má senda þær á netfangið olafurjensson@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband