1.2.2011 | 09:16
Drög að dagskrá
Komin eru drög að dagskrá:
Föstudagur 17. júní
Við ætlum að hittast kl. 19:00 í sal Eyjabústaða. Þar verður súpa að hætti Eyjamanna og ætlunin er að treysta ættarböndin þetta kvöld.
Laugardagur 18.júní
Hittumst fljótlega eftir hádegi og förum í göngutúr um bæinn og komum við á stöðum sem tengjsast sögu ættarinnar. Um kvöldið verður síðan matur og skemmtun í Oddfellowhúsinu v/Strandveg.
Sunnudagur 19.júní
Ættarmótinu er hér formlega lokið en við hvetjum fólk endilega til þess að kynna sér það sem Eyjarnar hafa upp á að bjóða.
Þar sem alltaf er nóg að gera í Vestmannaeyjum á sumrin þá bendum við ykkur á að tryggja ykkur far sem fyrst hvort sem það er með Herjólfi eða flugi. Einnig er gott að panta gistingu ef fólk ætlar að nýta sér hótel og gistiheimili bæjarins.Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ferðir og gisting
- Herjólfur
- Sterna - Rútur í Landeyjahöfn
- Flugfélagið Ernir
- Hótel Þórshamar
- Hótel Eyjar
- Eyjabústaðir
- Hreiðrið
- Gistiheimilð Árný
- Gistiheimilð Hvíld
Vestmannaeyjar
- Heimaslóð
- Visit Westman Islands
- Vestmannaeyjar
- Sæheimar - Fiska og náttúrugripasafn
- Pompei Norðursins
- Sigurgeir ljósmyndari
- Heimaeyjargosið - Myndavefur Heimaslóð
- Safnahús Vestmannaeyja
- ÍBV
Athugasemdir
Hlakka til að mæta með mitt fólk til Eyja. Það verður bara gaman að hitta frændfólkið
Kveðja,
Bryndís
Bryndís Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2011 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.