8.5.2011 | 14:25
Dagskrá
Föstudagur 17.júní
- 17.júní fjör í bænum eftir hádegi.
- Mæting í Týssheimili kl. 19:30, þar verður súpa og brauð, myndataka, leikir fyrir börnin, létt spjall og söngur.
Laugardagur 18. júní
- Mæting við kirkjugarðshliðið kl. 14:00. Gengið að leiði Ólafs og Lilju. Síðan verður farið í göngu að húsum þar sem Ólafur og Lilja og börn þeirra bjuggu.
- Kaffishús og stutt Eyjamynd fyrir þá sem það vilja.
- Mæting við Oddfellowhúsið v/Strandveg kl. 19:30. Matur og skemmtidagskrá
Athugið að bæði kvöldin þarf hver og einn að koma með drykki fyrir stóra og smáa.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ferðir og gisting
- Herjólfur
- Sterna - Rútur í Landeyjahöfn
- Flugfélagið Ernir
- Hótel Þórshamar
- Hótel Eyjar
- Eyjabústaðir
- Hreiðrið
- Gistiheimilð Árný
- Gistiheimilð Hvíld
Vestmannaeyjar
- Heimaslóð
- Visit Westman Islands
- Vestmannaeyjar
- Sæheimar - Fiska og náttúrugripasafn
- Pompei Norðursins
- Sigurgeir ljósmyndari
- Heimaeyjargosið - Myndavefur Heimaslóð
- Safnahús Vestmannaeyja
- ÍBV
Athugasemdir
Hæ, flott dagskrá :)
Það sést ekki það sem maður skrifar í gestabók :) Það þarf e.t.v. að samþykkja hverja færslu ?
Hjördís Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 09:41
Hæhæ elsku frænkur og frændur.
Langar að minna ykkur á að undirbúa eitthvað heimatilbúið atriði fyrir laugardagskvöldið. Það þarf ekki að vera langt eða flókið, t.d. söngur, dans, saga, brandari, tónlistaratriði ofl.
Skemmtum okkur saman:)
bkv. Elva Ósk
Elva Ósk Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.