Leita í fréttum mbl.is

Dagskrá

Föstudagur 17.júní

  • 17.júní fjör í bænum eftir hádegi.
  • Mæting í Týssheimili kl. 19:30, þar verður súpa og brauð, myndataka, leikir fyrir börnin, létt spjall og söngur.

Laugardagur 18. júní

  • Mæting við kirkjugarðshliðið kl. 14:00.  Gengið að leiði Ólafs og Lilju.  Síðan verður farið í göngu að húsum þar sem Ólafur og Lilja og börn þeirra bjuggu.
  • Kaffishús og stutt Eyjamynd fyrir þá sem það vilja.
  • Mæting við Oddfellowhúsið v/Strandveg kl. 19:30.  Matur og skemmtidagskrá

Athugið að bæði kvöldin þarf hver og einn að koma með drykki fyrir stóra og smáa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, flott dagskrá :)

 Það sést ekki það sem maður skrifar í gestabók :) Það þarf e.t.v. að samþykkja hverja færslu ?

Hjördís Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 09:41

2 identicon

Hæhæ elsku frænkur og frændur.

Langar að minna ykkur á að undirbúa eitthvað heimatilbúið atriði fyrir laugardagskvöldið. Það þarf ekki að vera langt eða flókið, t.d. söngur, dans, saga, brandari, tónlistaratriði ofl.

Skemmtum okkur saman:)

bkv. Elva Ósk

Elva Ósk Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ættarmót

Nefndin
Nefndin

Hérna munu birtast upplýsingar um ættarmót afkomenda Ólafs Jenssonar og Lilju Haraldsdóttir sem á að halda í Vestmannaeyjum snemma næsta sumar. Allar myndir af ættmennum eru ákaflega vel þegnar og má senda þær á netfangið olafurjensson@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband