Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
2.2.2011 | 15:39
Réttar myndir
Hér fyrir neðan koma myndir af Ólafi og Lilju, sem Birna sendi inn. Þær er einnig að finna í myndaalbúmi .

Bloggar | Breytt 10.5.2011 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2011 | 09:16
Drög að dagskrá
Komin eru drög að dagskrá:
Föstudagur 17. júní
Við ætlum að hittast kl. 19:00 í sal Eyjabústaða. Þar verður súpa að hætti Eyjamanna og ætlunin er að treysta ættarböndin þetta kvöld.
Laugardagur 18.júní
Hittumst fljótlega eftir hádegi og förum í göngutúr um bæinn og komum við á stöðum sem tengjsast sögu ættarinnar. Um kvöldið verður síðan matur og skemmtun í Oddfellowhúsinu v/Strandveg.
Sunnudagur 19.júní
Ættarmótinu er hér formlega lokið en við hvetjum fólk endilega til þess að kynna sér það sem Eyjarnar hafa upp á að bjóða.
Þar sem alltaf er nóg að gera í Vestmannaeyjum á sumrin þá bendum við ykkur á að tryggja ykkur far sem fyrst hvort sem það er með Herjólfi eða flugi. Einnig er gott að panta gistingu ef fólk ætlar að nýta sér hótel og gistiheimili bæjarins.Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ferðir og gisting
- Herjólfur
- Sterna - Rútur í Landeyjahöfn
- Flugfélagið Ernir
- Hótel Þórshamar
- Hótel Eyjar
- Eyjabústaðir
- Hreiðrið
- Gistiheimilð Árný
- Gistiheimilð Hvíld
Vestmannaeyjar
- Heimaslóð
- Visit Westman Islands
- Vestmannaeyjar
- Sæheimar - Fiska og náttúrugripasafn
- Pompei Norðursins
- Sigurgeir ljósmyndari
- Heimaeyjargosið - Myndavefur Heimaslóð
- Safnahús Vestmannaeyja
- ÍBV